top of page

TAKTU ÞÁTT!

UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR EINSTAKRA VIÐBURÐA

INFORMATION AND BOOKING FOR INDIVIDUAL EVENTS

Rainbow Reykjavík er alþjóðleg hinsegin vetrarhátíð sem nú er haldin í þriðja sinn. Við leggjum áherslu á að skapa skemmtilega dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Hátíðin er í stöðugum vexti en hápunktar hátíðarinnar í ár eru Dinner & Divas, (kabarett og matur) og auðvitað PINK PARTY #4 með Páli Óskari sem hefur ekki komið fram á alvöru hinsegin balli í háa herrans tíð! 

 

Þó svo þú sért ekki að taka þátt í öllu Rainbow Reykjavík prógramminu þá kennir þar margra grasa og fjölmargir möguleikar fyrir Íslendinga og aðra að taka þátt í einum eða fleirum af fjölmörgum viðburðum hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá hvaða viðburðir eru opnir öllum og hlekkur á bókunarsíðu þar sem hægt er að bóka og greiða fyrir þátttöku. Sjáðu myndband frá síðustu hátíð hér!

 

While you may not be able to fully participate in the Rainbow Reykjavik Programme there might still be one or more events you want to take part in. Below is a list of events open to the public and links to a site where you can book and pay for what you want to take part in. 





FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR / THURSDAY JAN 30TH

BLÁA LÓNIÐ / BLUE LAGOON 

 

Frá 16:00 / From 4PM

 

Fyrsti viðburður hátíðarinnar þar sem allir hittast í Bláa Lóninu. Innifalið í verðinu er:
Transfer fram og tilbaka (frá Hótel Marina), aðgangur, handklæði, sloppur, andlitsmaski, 5€ gjafabréf fyrir snyrtivörur, drykkur í lóninu og kvöldverður á Lava Restaurant. Opnunarpartý hátíðarinnar tekur svo við á Slippbarnum þegar komið er aftur til Reykjavíkur.

Verð: 20.250 - Verð til meðlima í Samtökunum 78: 18.900

 

The first big event of Rainbow Reykjavik where everyone meets for the first time - in the Blue Lagoon! Included: Transfers to and from Marina Hotel, entry, towel, bathrobe, face mask, 5€ skin care voucher, drink in the Lagoon and dinner at the Lava Restaurant. The Rainbow Reykjavik Welcoming Party starts on arrival back in Reykjavik at the Slippbar located at the Marina Hotel.

Price: 20.250 - Price for members of Samtökin 78: 18.900
 

FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR / FRIDAY JAN 31ST

HÁDEGISVERÐUR OG GLÍMUSÝNING Í IÐNÓ / GROUP LUNCH & GLÍMA SHOW

 

Frá 12:30 / From 12:30PM

 

Hádegishlaðborð með þátttakendum Rainbow Reykjavík í Iðnó þar sem boðið verður uppá glímusýningu

Verð: 5.500 - Verð til meðlima í Samtökunum 78: 4.900

 

Lunch buffet with Rainbow Reykjavik Participants at Iðnó Theatre. Price includes a showcase of the Icelandic Wrestling sport 'Glíma'.

Price: 5.500 - Price for members of Samtökin 78: 4.900
 

FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR / FRIDAY JAN 31ST

KVÖLDVERÐUR OG SKEMMTUN Á RESTAURANT REYKJAVIK / DINNER & DIVAS AT RESTAURANT REYKJAVIK

 

Frá 19:30 / From 7:30PM

 

Boðið verður uppá steikar, sjávarrétta, grænmetis og eftirréttahlaðborð og um skemmtidagskrá sjá þau Margrét Eir, Sigga Eyrún og Orri HuginnVið lofum frábæru kvöldi í góðum félagsskap auk eftirminnilegrar kvöldskemmtunar!

Verð: 10.900 - Verð til meðlima í Samtökunum 78: 9.900

 

Join us for a night of fun and food at Restaurant Reykjavik. There will be a buffet of seafood, meat & vegetarian options. Entertainment provided by the fabulous Margrét, Sigga and Orri.

Price: 10.900 - Price for members of Samtökin 78: 9.900
 

LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR / SATURDAY FEB 1ST

GULLNI HRINGURINN OG FONTANA / GOLDEN CIRCLE AND FONTANA STEAMBATHS

 

Frá 10:00 / From 10:00AM

 

Hinn klassíski gullni hringur með frábærum félagsskap, skemmtilegum leiðsögumanni og óvæntum uppákomum. Við endum hringinn í gufuböðunum á Laugavatni þar sem við fáum okkur drykk eða tvo til að hita upp fyrir kvöldið!  Aðgangur að Fontana, handklæði og hádegismatur í Efstadal eru innifalin í verði.

Verð: 20.000 - Verð til meðlima í Samtökunum 78: 15.900

 

The Quintessential Iceland tour of the Golden Circle where we'll visit the Thingvellir National Park, Gullfoss Waterfall and Geysir Geothermal area, have lunch at a wonderful organic farm and end the day at the Fontana Steam Baths where we'll enjoy a drink or two to get ready for the last night of the festival. The price includes entry to the Fontana Steambaths as well as lunch at Efstidalur Farm

Price: 20.000 - Price for members of Samtökin 78: 15.900
 

LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR / SATURDAY FEB 1ST

PINK MASQUERADE PARTY WITH PAUL OSCAR!

 

Frá 22:30 / From 10:30PM

 

Hið árlega Pink Masquerade Partý verður haldið í Iðnó þann 1. febrúar í tengslum við alþjóðlegu Rainbow Reykjavík hátíðina! Páll Óskar tryllir lýðinn á sínu fyrsta hinsegin balli í langan tíma!

Verð: 2.500 - Verð til meðlima í Samtökunum 78: 1.500

 

The Annual Pink Masquerade Party - with national superstar Paul Oscar!

Price: 2.500 - Price for members of Samtökin 78: 1.500
 

Please don't hesitate to contact us if you have any questions (pinkiceland@pinkiceland.is).

bottom of page